'Barneignir' trends

Domains containing the tag 'Barneignir'

Bounce ratePages / VisitVisit duration
1ungi.is
Ungi.is
Ungi.is er upplýsingaveita fyrir nýbakaða, núverandi, verðandi og tilvonandi foreldra. Þjónustan samanstendur af nokkrum þáttum eins og er en fleiri þjónustuþættir eru á teikniborðinu. Nær öll íslensk nöfn eru aðgengileg í sérstakri leitarvél hér á vefnum sem aðstoðar foreldra í leitinni að góðu nafni fyrir nýjasta fjölskyldumeðliminn. Hér er einnig að finna samansafn upplýsinga um þroskaferli fósturs á þeim 38 vikum sem það tekur að komast í þennan heim. Öryggi barnsins er tekið fyrir sérstaklega og margt fleira.
36.65 4.77 03:47